Atvinnuumsókn

Höldur óskar eftir að ráða starfsfólk á glæsilegt bíla og tjónaviðgerðaverkstæði að Þórsstíg 4 á Akureyri. Á verkstæðinu er tækjakostur og aðbúnaður allur í fremstu röð. Við viljum bæta við konum og körlum í frábæran hóp starfsfólks okkar.

Þjónustufulltrúi

Starfssvið:

  • Móttaka viðskiptavina
  • Símsvörun
  • Bókanir og innskriftir tíma.

Hæfniskröfur:

  • Próf í bifvélavirkjun kostur.
  • Mikill áhugi og þekking á bílum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Rík þjónustulund
  • Góð almenn tölvukunnátta.

Upplýsingar um starfið veitir Jón Skjöldur Karlsson, þjónustustjóri í síma 842 0011 eða jsk@holdur.is

 

Almennar bílaviðgerðir

Hæfniskröfur:

  • Starfsreynsla í faginu
  • Próf í bifvélavirkjun
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð

Upplýsingar um störfin veitir Jón Valur Sverrisson, verkstjóri í síma 840 6068 eða jons@holdur.is

 

Tjónaviðgerðir og bílamálun

Hæfniskröfur:

  • Starfsreynsla í faginu
  • Próf í bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun eða lengra kominn nemi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð

Upplýsingar um störfin veitir Ari Fannar Vilbergsson, verkstjóri í síma 840 6064 eða ari.fannar@holdur.is

 

 

Sækja um starf


Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nafn, kennitölu, netfang og síma hið minnsta svo hægt sé að meðhöndla umsókn þína. Umsóknir eru að jafnaði geymdar í eitt ár. Til að láta breyta eða fjarlægja umsókn má senda beiðni á personuvernd@holdur.is

captcha