Framrúðuviðgerðir

Fréttir

Framrúðuviðgerðir

d.m.Y 2021

Tryggingafélagið þitt tekur þátt í kostnaði vegna viðgerða eða skipta á framrúðu ef þú ert með framrúðutryggingu. Þegar skipt er um framrúðu greiðir tjónþoli 20% eigin áhættu af heildarverði. 

Þegar gert er við framrúðu greiðir tjónþoli ekkert. Ef skemmdin er minni en stærð 100 krónu penings eru góðar líkur á að hægt sé að gera við framrúðuna.

Þú þarft ekki að tilkynna bílrúðubrot til tryggingafélagsins. Þú kemur einfaldlega með bílinn til okkar og við sjáum um að tilkynna tjónið. Ef skipta þarf um rúðuna greiðir þú eigin áhættu á staðnum.

Panta tíma í framrúðuviðgerð