Um bílasöluna
Bílasalan tók til starfa árið 1980 þegar Höldur gerðist umboðs- og söluaðili nýrra bíla frá Heklu hf. Síðan þá hefur bílasalan stækkað jafnt og þétt og starfsemin orðið viðameiri. Í dag er Höldur sölu- og þjónustuaðili á norðurlandi fyrir Heklu og Öskju. Bílasalan hefur verið starfrækt í núverandi húsnæði frá því í júní árið 2003. Útisvæðið rúmar yfir 200 bíla og er aðstaða öll með besta móti.
Sölumenn taka vel á móti þér að Þórsstíg 2. Þeir þekkja sitt fag og eru boðnir og búnir að veita úrvals ráðgjöf og þjónustu þegar kemur að bílaviðskiptum.
Höldur ehf. - Bílasala
Kennitala: 651174-0239 • VSK nr: 14550 • Banki: 0302-26-131
Heimilsfang: Þórsstíg 2, 600 Akureyri.
Sími: 461 6020 • Netfang: bilasala@holdur.is
Félagið er einkahlutafélag skráð í hlutafélagaskrá og starfar með starfsleyfi útgefnu af Sýslumanninum á Akureyri.

Höldur ehf. er aðili að Bílgreinasambandinu.