Stórsýning á bílum frá Heklu

 

Við fögnum nýju ári með stórsýningu á bílum frá Heklu laugardaginn 6. janúar.

 

Verðum með fjölmarga nýja bíla til sýnis,

Skoda Octavia, Superb og Kodiaq

Mitsubishi ASX, Outlander PHEV og L-200

Volkswagen Polo, Golf GTE, Passat GTE, Tiguan og T-Roc.

Sýnum einnig Volkswagen atvinnubíla svo sem Caddy 7manna, Caddy 4Motion og Transporter 4Motion.

 

Líttu í kaffi og kynntu þér glæsilega bíla af ýmsum gerðum.

Hlökkum til að sjá þig.