Mitsubishi fagnar 100 árum

Mitsubishi í 100 ár

 Í 100 ár hefur Mitsubishi framleitt glæsilega bíla sem ætíð hafa hlotið mikilla vinsælda.

Í tilefni af 100 ár afmæli Mitsubishi á Íslandi bjóðum við gestum að kíkja við og skoða nýjustu bílana, Mitsubishi Outlander, ASX og L200. Við erum með opið hjá okkur á laugardaginn milli kl 11 og 14 að Þórssstíg 2.  Komdu í kaffi og fagnaðu með okkur.