Glæsileg jeppa og jepplingasýning um helgina

 

Fullt hús jeppa og jepplinga frá Heklu verða til sýnis og reynsluaksturs um helgina.

Veglegur vetrarpakki með vetrardekkjum, dráttarkrók og gúmmímottu í farangursrými fylgir öllum nýjum jeppum og jepplingum.

 

Kíktu í heimsókn og reynsluaktu.

Föstudag frá kl. 13-18
Laugardag frá kl. 12-16

 

Sjáumst,
starfsfólk Hölds.